Microlab Solo9C

140W RMS, 2.0 hátalarar, SPDIF, HDMI throughput, fjarstıring

Flaggskipið um þessar mundir frá Microlab. Þeir byggja hér á Solo7C hátölurunum sem hafa margsannað sig sem yfirburðar hátalarar í sínum verðflokki. Þessir hátalarar bæta við betri tengimöguleikum með Optical (TOSLINK) og Coaxial SPDIF stafræn tengi og geta jafnframt tekið við hljóði frá HDMI og skilað merkinu aftur til sjónvarpsins. Þeir eru því fullkomnir fyrir heimabíókerfi, tölvuna eða sérhvert annað tæki með hljóðútgangi. Breyttu heimilinu í hljómleikahús og kvikmyndahús með þessum frábæru hátölurum.

kr. 44.500

Upplısingar
Tegundarlısing
Framleiğandi Tacens
Tegundarheiti SOLO9C
Tæknilegir eiginleikar
Tegund kerfis 2.0
Heildarafl kerfis 140W RMS
Tíğnisviğ 50Hz - 20KHz
S/N hlutfall >80dB