Borð fyrir þá sem vilja hafa möguleika á að keyra hröðustu SSD diskana á fullri ferð á sem hagstæðastan máta.
kr. 34.500
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | ASRock |
Tegundarheiti | X570 Phantom Gaming 4 |
Eiginleikar móðurborðs | |
Sökkull Tenging örgjörva við móðurborð, þarf að vera eins á móðurborði og örgjörva |
AM4 |
Kubbasett Sér um samskipti örgjörvans við aðra hluti tölvunar |
AMD X570 |
Örgjörvastuðningur Segir til um hvaða tegundir örgjörva ganga í móðurborðið |
Ryzen |
Stærðarform ýmist ATX eða µATX, µATX-borð eru minni um sig, með færri tengjum en komast líka fyrir í minni kössum |
ATX |
Stærð borðs Breidd og lengd móðurborðs í cm |
30,5x22,9cm |
Skjákortsrauf Flest öll móðurborð hafa eina eða fleiri raufar sem eru sérstaklega ætlaðar fyrir skjákort. Í dag eru tveir staðlar af raufum í gangi:
|
2 PCI-Express 4.0 (16x+4x) |
Minni | |
Minnisstaðall Vinnsluminni í tölvum í dag eru ýmist 184-pinna DDR, 240-pinna DDR2 eða 240-pinna DDR3 |
DDR4-4066(OC)/3466(OC)/3200/2667/2400/2133 |
Fjöldi minnisraufa Fjöldi minnisraufa á móðurborðinu |
4 x DDR4 (240 pinna) |
Hámarks minni Mesta magn vinnsluminnis sem kemst fyrir á móðurborðinu í einu. |
128GB |
Drif | |
SATA-tengi Fjöldi SATA tengja á móðurborðinu, SATA er nýr staðall fyrir harða diska og önnur drif sem býður upp á meiri fluttningshraða en IDE staðallinn og notar grennri kapla. |
8 x SATA3 (X570) |
Önnur disktengi Fjöldi og gerð annara disktengja. |
1 x M.2 Hyper+SATA (64Gb/s eða 6Gb/s) + 1 x M.2 Hyper (64Gb/s) |
RAID stuðningur Möguleikar á að láta marga diska vinna saman ýmist til að auka öryggi gagna (RAID 1 eða 5), til að hámarka afköst (RAID 0) eða hvort tveggja (RAID 0+1) |
0, 1 & 0+1 (X570) |
Innbyggðar stýringar | |
Innbyggt hljóðkort Sér um hljóðið fyrir tölvuna |
ALC1200 (Premium Blu-ray hljóð stuðningur) með Elna audio þéttum |
Innbyggt netkort Netkortið er notað til að tengjast öðrum tölvum eða til að tengja tölvuna við internetið gegnum router |
10/100/1000Mbps (Intel® I211AT) |
Tengi á móðurborði | |
USB-tengi Algengasti útværi tengi-staðallinn í dag, USB2.0 hefur fluttningsgetu upp á 480Mbps en USB1.1 getur flutt 12Mbps. |
14 x USB tengi (2 x USB2.0, 2 á borði, 10 x USB3.0, 6 að aftan og 4 á borði og 2 x USB3.1 (A+C) að aftan) |
Hljóðkorts-tengi Fjöldi tengja fyrir hljóð á móðurborðinu, bæði út og inngangar |
3 mini-jack tengi |
COM-tengi Gamall samskiptastaðall, notaður af ýmsum eldri tækjum |
innvær haus |
Skjátengi Tengi fyrir innbyggða skjákortið. |
HDMI 2.0/DisplayPort 1.2 |
RGB tengi Hausar fyrir RGB lýsingu. |
2 x 4-pin RGB + 1 x 3-pin Addressable RGB |
Önnur tengi | PS/2 |