< Hátalarar

Microlab Solo 19 Bluetooth hátalarar

Microlab Solo 19 Bluetooth hátalarar

200W RMS, 2.0 hátalarar, SPDIF, BT, fjarstýring

Nýi kóngurinn frá Microlab. Gott úrval af tengimöguleikum gefa þér kost á að njóta tónlistarinnar frá ólíkum uppsprettum í fullkomnum gæðum. Útbúnir bæði Optical og Coaxial stafrænum SPDIF tengjum, RCA stereo tengjum og hágæða Bluetooth móttakara sem gerir þér auðvelt að tengja hátalarana við hin ýmsu snjalltæki. Fullkomnu háttalararnir í stofuna.

kr. 59.500

Kaupa Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi Microlab
Tegundarheiti

Solo 19
Tćknilegir eiginleikar
Tegund kerfis
Hátalarakerfi skiptast í grundvallaratriðum upp í eftirfarandi flokka:

2.0 - Tveir hátalarar í víðóma (stereo) uppsettningu
2.1 - Tveir hátalarar auk bassabox í víðóma uppesttningu
5.1 - Bassabox, miðjuhátalari, tveir framhátalarar og tveir bakhátalarar
2.0
Heildarafl kerfis
Það hljóðafl sem hátalarakerfi getur afkastað stöðuglega án þess að THD (trans-harmonic distortion) fari yfir 10%. Mælt í RMS Wöttum.
200W RMS
Afl hátalara
Hljóðafl úr hverjum hátalara fyrir sig.
2 x 40W + 2 x 60W
Tíđnisviđ
Breidd þess tíðnisviðs sem hátalarakerfið getur framkallað innan tilskylinna marka (+/- 6dB), flest kerfi komast langt uppfyrir mannlegt heyrnarsvið (20000Hz) en öðru máli gegnir um lægri mörk tíðnisviðsins. Því er æskilegt að neðri mörk séu sem lægst.
50Hz - 20KHz
S/N hlutfall
Hlutfall milli hljóðs og suðs mælt í dB. Í mögnurum er reynt að kappkosta að sem minnst suð úr umhverfinu (rafsegulbylgjur og stöðurafmagn aðalega) leki inn á hljóðið. Hlutfall upp á 60dB þýðir að suðið er einungis 0,1% af hljóðinu, allt þar fyrir ofan er því í góðu lagi. Í hágæða stúdíó mögnurum er þetta oft 90dB eða hærra.
>75dB

Mitt svćđi

Fréttir