< Har­ir diskar

240GB Apacer PT920 Commando PCI-Express SSD

240GB Apacer PT920 Commando PCI-Express SSD

2500/860MB/s R/W, 160K IOPS

Apacer er framleiðandi sem sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða vinnsluminnum og gagnageymslum. Þeir hafa getið sér gott orð fyrir lága bilanatíðni, snjallar útfærslur og hófstill verð.

Hér er á ferðinni hentug leið fyrir þá sem eru ekki með M.2 Ultra rauf á borðinu sínu en vilja samt geta notið ofurhraða á SSD disk.


ATH! Kísildalur tekur ekki ábyrgð á gögnum sem geymd eru á diskum sem við seljum, við mælum eindregið með að menn séu ávalt með afrit af öllum mikilvægum gögnum á öðrum geymslumiðli (diski, flakkara, minnislykli, server o.s.fv.) og dragi það ekki að búa til nýtt afrit ef annað hvort frumrit eða afrit gagnanna skemmist.

kr. 10.500

Kaupa Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Apacer
Tegundarheiti

Það heiti sem framleiðandi notar fyrir vöruna

AP240GPT920Z8G-1
Eiginleikar disks
Geymslurřmd
Heildarstærð disksins í gígabætum. Hún er mæld á óforsniðnum diski og er miðað við einn miljarð bæta en ekki 2^30 eins og Windowsið notar.
240GB
Vi­mˇt
Þetta er það viðmót sem er notað til að tengja drifið við diskstýringuna annað hvort á móðurborði tölvunar eða á stýrispjaldi fyrir harða diska. Þau viðmót sem eru mest notuð í dag eru ATA100, ATA133, SATA, SATA2 og SCSI.
PCI-E x4
Leshra­i
Mælir þann hraða sem hægt er að lesa gögn af disknum á.
allt a­ 2500MB/s
Skrifhra­i allt a­ 860MB/s

Mitt svŠ­i

FrÚttir