< Borđtölvur

Intel hljóđlausa smávélin

Intel hljóđlausa smávélin

Intel Celeron, 8GB minni, 120GB SSD diskur, HD Graphics 600

Lítil og nett skrifstofuvél sem býr yfir umtalsverðri vinnslugetu og er fljót í allri hefðbundinni vinnslu s.s. á netinu og ritvinnslu.

Hér höfum við Intel örgjörva sem getur spilað 4k video, 8GB af vinnsluminni með möguleika á stækkun,

Góðir tengimöguleikar og hraður SSD diskurAllt þetta í kassa með aðeins 2,5 lítra rýmd.

 

ATH að þetta er alveg hljóðlaus tölva með engum hreyfanlegum hlutum.

Athugið að tölvan er án stýrikerfis.

Frí uppsettning fylgir á stýrikerfi ef það er keypt með tölvunni, sjá verð á stýrikerfum.

Öllum tilboðum okkar má breyta, vinsamlegast hafið samband og fáið upplýsingar hjá starfsmönnum Kísildals

kr. 39.500

Kaupa Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi Kísildalur
Tegundarheiti Intel hlóđlausa smávélin
Innihald borđtölvu
Móđurborđ

Móðurborðið tengir alla hluti tölvunnar saman og ræður mestu um hvaða aðra hluti er hægt að nota í tölvunni.

ASRock J4105-ITX mini-ITX móđurborđ
Örgjörvi
Vinnslueining tölvunar, hefur mikið um það að segja hversu öflug tölvan er í hefðbundinni vinnslu.
Intel Celeron J4105, 1.5GHz (2.5GHz turbo) 2MB L2 skyndiminni, fjórkjarna
Örgjörva kćling

Kælieiningar fyrir örgjörva eru misjafnar að kæligetu og mishljóðlátar.

Passív kćling
Vinnsluminni

Sama hversu öflug tölva er þá er mikilvægt að hún sé með nægjanlegt vinnsluminni annars verða jafnvel léttustu verkefni hægvirk. Í dag er algengast að 4GB-8GB séu nóg en í minnisfrekri vinnslu getur verið þörf á meira minni.

G.Skill 8GB (1x8GB) SO-DIMM 2400MHz DDR4
Harđur diskur

Gagnageymsla tölvunar, stærðin er mæld í Gigabætum (GB) eða Terabætum (TB) sem eru 1000GB en til viðmiðunar þá fara vanalega um 20-50GB undir stýrikerfið, DVD mynd tekur um 2-4GB, Blue-Ray mynd getur verið 8-20GB og leikir eru oftast á bilinu 2-5GB en einstaka titlar geta verið upp undir 20GB og jafnvel stærri.

120GB Apacer Panther AS340 SATA3 SSD
Skjákort

Sú vinnslueining tölvunar sem sér um myndvinnsluna. Fyrir leiki og þrívíddar teikniforrit er nauðsynnlegt að fjárfesta í öflum skjáhraðli. Í seinni tíð er orðið æ algengara að skjáhraðallinn hjálpi enn fremur til við ýmis verk og því sífellt mikilvægara að velja rétt í þeim efnum.

Intel HD Graphics 500
Geisladrif

Algengasti gagnamiðillinn í dag eru geisla- og DVD-diskar og eru því fáar heimilistölvur án geisladrifs. Algengast er að nota DVD-skrifara enda geta öll hefðbundin DVD-drif líka lesið geisladiska og allir hefðbundnir DVD-skrifarar hvort tveggja lesið og skrifað geisla- og DVD-diska. Fyrir þá sem vilja horfa á myndefni í fullri háskerpu er þó ráðlegt að fjárfesta í BlueRay drifi eða skrifara.

Án geisladrifs.
Hljóđkort

Hljóðkort sjá um alla hljóðvinnslu fyrir tölvuna. Í flestum tölvum er hljóðkortið innbyggt á móðurborðið en fyrir þá sem vilja fá besta hljóð sem völ er á er best að fá sér vandað hljóðkort aukalega.

ALC892 Premium Blu-ray hljóđ stuđningur, međ ELNA audio ţéttum
Netkort
Algengasti tengimáti milli tölva og fyrir Internetið er netkort tölvunar og er það yfirleitt innbyggt á móðurborði tölvunar. Þrír tengihraðar eru algengastir í dag en þeir eru 10, 100 og 1000 Mbps eða milljón bitar á sekúndu.
Innbyggt 10/100/1000Mbps (Realtek RTL8111GR)
Aflgjafi

Sér tölvunni fyrir því afli sem hún þarf til að virka. Mikilvægt er að velja nægjanlega öflugan aflgjafa til að tölvan endist. Það sem ræður mestu um orkuþörfina eru örgjörvinn og skjákortið.

Útvćr 19V, 75W
Turnkassi

Kassinn utan um vélina ræður miklu um hversu mikið er hægt að uppfæra vélar og hvaða búnaður passar í þær.

Turn og aflgjafi

Kassinn utan um vélina ræður miklu um hversu mikið er hægt að uppfæra vélar og hvaða búnaður passar í þær.

LC-Power LC-1350MI ITX kassi (75W)
Auka kassaviftur
Tengimöguleikar
USB tengi

Algengasti tengistaðallinn fyrir jaðartæki í dag. USB er mjög sveigjanlegur tengistaðall og er notaður af fjölmörgum jaðartækjum í dag svo sem lyklaborðum, músum, prenturum, flökkurum og svo mætti lengi telja.

Til eru fjórar útgáfur fyrir USB, 1.0, 1.1, 2.0 og 3.0 og er munurinn á þeim er fluttningsgetan, en hún er 1,5Mbps, 12Mbps, 480Mbps og 5Gbps í þeirri röð.

6 USB tengi (2 x USB2.0 ađ aftan 4 x USB3.0, 2x ađ framan og 2x ađ aftan)
Diskatengi
Hér er um að ræða annars vegar IDE tengi sem er eldri staðallinn fyrir gagnageymslur og er enn notaður af vel flestum geisladrifum. Hins vegar eru það svo SATA tengi sem eru nýr og hraðvirkur staðall sem flestir harðir diskar nota í dag.
4 x SATA3
Hljóđtengi

Listi yfir þau hljóðtengi sem tölvan hefur.

5 mini-jack, SPDIF out, mic og audio ađ framan
Skjátengi

Listi yfir þau skjátengi sem tölvan hefur.

1 x VGA, 1 x DVI, 1 x HDMI
Önnur tengi PS/2

Mitt svćđi

Fréttir