< Harğir diskar

1TB Samsung 970 Pro M.2 NVM Express SSD

1TB Samsung 970 Pro M.2 NVM Express SSD

80mm á lengd, 3D V-Nand, 3500/2700MB/s R/W

Leifturhraðir diskar með endurbættri stýringu sem gefur yfir 3500MB/s leshraða og stuttan biðtíma.


ATH! Kísildalur tekur ekki ábyrgð á gögnum sem geymd eru á diskum sem við seljum, við mælum eindregið með að menn séu ávalt með afrit af öllum mikilvægum gögnum á öðrum geymslumiðli (diski, flakkara, minnislykli, server o.s.fv.) og dragi það ekki að búa til nýtt afrit ef annað hvort frumrit eða afrit gagnanna skemmist.

kr. 59.500

Uppselt Prenta

Upplısingar
Tegundarlısing
Framleiğandi Samsung
Tegundarheiti

Það heiti sem framleiðandi notar fyrir vöruna

MZ-V7P1T0BW
Eiginleikar disks
Stærğaform
Mælt út frá breidd drifsins. 3.5" drif eru algengust í borðtölvum, 2.5" eru jafnan notuð í fatölvum og 1.8" drif eru notuð í sumum smávélum.
M.2 80mm
Geymslurımd
Heildarstærð disksins í gígabætum. Hún er mæld á óforsniðnum diski og er miðað við einn miljarð bæta en ekki 2^30 eins og Windowsið notar.
1TB M.2
Viğmót
Þetta er það viðmót sem er notað til að tengja drifið við diskstýringuna annað hvort á móðurborði tölvunar eða á stýrispjaldi fyrir harða diska. Þau viðmót sem eru mest notuð í dag eru ATA100, ATA133, SATA, SATA2 og SCSI.
M.2 Ultra
Leshraği
Mælir þann hraða sem hægt er að lesa gögn af disknum á.
allt ağ 3500MB/s
Skrifhraği allt ağ 2700MB/s

Mitt svæği

Fréttir