< Hßtalarar

Microlab Solo8C

Microlab Solo8C

120W RMS, 2.0 hßtalarar, SPDIF, fjarstřring

Enn einir yfirburðarhátalararnir frá Microlab. Þeir byggja hér á Solo línunni sem er viðskiptavinum okkar þegar kunn fyrir magnaðan og nákvæman hljóm og kröftugan og þéttan bassa. Þessir hátalarar bæta við betri tengimöguleikum með Optical (TOSLINK) og Coaxial SPDIF stafræn tengi og eru því fullkomnir fyrir heimabíókerfi sem og tölvuna. Breyttu heimilinu í hljómleikahús og kvikmyndahús með þessum frábæru hátölurum.

kr. 29.500

Kaupa Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Microlab
Tegundarheiti

SOLO8C
TŠknilegir eiginleikar
Tegund kerfis
Hátalarakerfi skiptast í grundvallaratriðum upp í eftirfarandi flokka:

2.0 - Tveir hátalarar í víðóma (stereo) uppsettningu
2.1 - Tveir hátalarar auk bassabox í víðóma uppesttningu
5.1 - Bassabox, miðjuhátalari, tveir framhátalarar og tveir bakhátalarar
2.0
Heildarafl kerfis
Það hljóðafl sem hátalarakerfi getur afkastað stöðuglega án þess að THD (trans-harmonic distortion) fari yfir 10%. Mælt í RMS Wöttum.
120W
Afl hßtalara
Hljóðafl úr hverjum hátalara fyrir sig.
2 x 60W
TÝ­nisvi­
Breidd þess tíðnisviðs sem hátalarakerfið getur framkallað innan tilskylinna marka (+/- 6dB), flest kerfi komast langt uppfyrir mannlegt heyrnarsvið (20000Hz) en öðru máli gegnir um lægri mörk tíðnisviðsins. Því er æskilegt að neðri mörk séu sem lægst.
50Hz - 20KHz
S/N hlutfall
Hlutfall milli hljóðs og suðs mælt í dB. Í mögnurum er reynt að kappkosta að sem minnst suð úr umhverfinu (rafsegulbylgjur og stöðurafmagn aðalega) leki inn á hljóðið. Hlutfall upp á 60dB þýðir að suðið er einungis 0,1% af hljóðinu, allt þar fyrir ofan er því í góðu lagi. Í hágæða stúdíó mögnurum er þetta oft 90dB eða hærra.
>80dB

Mitt svŠ­i

FrÚttir