< Mıs

Bloody V7m Leikjamús

Bloody V7m Leikjamús

3200dpi, HD Optical engine, 9 hnappar, 160K minni

Fullkomin leikjamús sem veitir mönnum yfirburði í skotleikjum. Leiftursnögg svörun á tökkum sem og fullkominn skynjari sem nýtir nýjustu tækni til að hámarka nákvæmni í snöggum hreyfingum. Hægt er að sérstilla músina á einfaldan hátt með meðfylgjandi forriti sem geymir stillingar í innra minni músarinnar. Vertu með fingurinn á gikknum og yfirspilaðu andstæðinginn með hjálp þessarar yfirburðar leikjamúsar.

kr. 5.500

Uppselt Prenta

Upplısingar
Tegundarlısing
Framleiğandi Bloody
Tegundarheiti A4-V7m
Eiginleikar músar
Fjöldi hnappa
Flestar mýs hafa 3 hnappa en sumar mýs hafa auka flýtihnappa til að auka þægindi.
8
Skrunhjól
Flestar mýs í dag hafa skrunhjól sem er notað t.d. til að rúlla upp og niður efni í ritvinnsluforritum eða í vafra. Ennfremur eru sumar mýs með möguleika á færslu til hliðanna.
Skynjun færslu
Mýs nota ýmsar aðferðir til að nema færsluna, eldri mýs notuðu kúlu sem hreyfði til gataspjöld en í nýrri músum er notast við endurkast ljóss af yfirborðinu sem músin er á. Nýjustu mýs eru farnar að notast við leisigeisla til að auka enn á nákvæmnina. 
HD optical engine
Tengiviğmót
Mýs eru gjarnan tengdar með PS/2 tengi eða USB tengi en einnig er nokkuð um að þær séu þráðlausar og þá er annaðhvort notast við Innrauðan geisla eða útvarpsbylgjur til að koma boðunum til skila.
USB2.0
Upplausn skynjara
Upplausn skynjara er mæld í punktum á tommu og segir til um hversu nákvæmlega músin getur numið hreyfingu.
3200dpi (breytileg)
Tíğni boğa

Sá fjöldi boða sem músin getur sent tölvunni á sekúndu. Þetta hefur áhrif á hversu snögg músin er að bregðast við hreyfingu. Athugið samt að mannshugurinn nemur tæplega töf upp á nokkrar millisekúndur.

1000Hz
Litur Dökkgrá/rauğ
Vinnslugeta
Vinnslugeta ljósnæmra músa, þ.e. sá fjöldi punkta sem myndgjörvinn í þeim getur unnið úr á sekúndu er mældur í megapixlum og hefur bein áhrif á hversu hröðum hreyfingum músin getur fylgt eftir. Önnur mælieining á vinnslugetu músar er sá fjöldi myndramma á sekúndu sem flagan í músinni getur greint.
368Mpixels/s (30g hröğun, 75inch/s skynjunarhraği)

Mitt svæği

Fréttir