Hvernig kaupi Úg?

Þú getur keypt vörur hjá okkur með því að kíkja við í verslun okkar en einnig geturðu keypt í gegnum vefverslun okkar og er það sérlega einfalt:

Þú setur einfaldlega þær vörur sem þú vilt kaupa í körfuna með því að smella á þar til gerðan hnapp sem er við hverja vöru og er merktur “kaupa”.

Til að skoða innkaupakörfu í sér viðmóti getur þú smellt á hnappinn “skoða körfu” sem er hægra meginn á síðunni.

Þú getur smellt ítrekað á hnappinn ef þú vilt versla fleiri en einn hlut af sömu vöru eða breytt fjöldanum í sjálfri innkaupakörfunni.

Til að taka vörur aftur úr innkaupakörfunni er nóg að smella á töluna fyrir framan vöruna í listanum sem birtist hægra meginn á síðunni og þá er sá hlutur fjarlægður úr körfunni, einnig er hægt að eyða hlutum í sjálfri innkaupakörfunni.

Þegar þú ert ánægð(ur) með valið ferð þú einfaldlega á kassan með því að smella á þar til gerðan hnapp hægra meginn á síðunni.

Á kassanum getur velur þú hvernig þú vilt borga fyrir vöruna. Einnig ræður þú hvort þú viljir sækja vöruna í verslun okkar eða fá hana senda til þín gegn gjaldi sem fer eftir verðskrá Íslandspósts og greiðist við viðtöku.

Á endanum færðu yfirlit yfir pöntunina þar sem þú sérð vörurnar og kostnað þeirra. Þar smelliru á takkann "Klára" til að staðfesta pöntunina. Eftir það færðu senda tilkynningu í pósti á það netfang sem þú skráðir þig með.

Mun afgangurinn af afgreiðsluferlinu fara fram í gegnum e-mail, og munt þú vita hvenær þú getir sótt vöruna, eða hvenær hún sé á leiðini til þín.

Mitt svŠ­i

FrÚttir