Sni­ug forrit

Hér höldum við utan um krækjur á hugbúnað sem við teljum að komi viðskiptavinum okkar að gagni.

Game Backup Monitor - Forrit sem sér um að vista stöðu þína í leikjum á skýinu svo að þú getir haft aðgang að þeim hvar sem er og í hvaða tölvu sem er.

Mouse Without Borders - Forrit til að nota sama lyklaborð og mús fyrir margar tölvur í einu. Skiptir á milli véla einfaldelga með því að færa músarbendilinn milli skjáa.

EaseUS Todo Backup
- Ókeypis öryggisafritunarhugbúnaður.

Prime95 - Forrit sem notar prímtölureikninga til að setja álag á örgjörvann til prófunar.

HWMonitor - Forrit sem fylgist með hita og spennum á hinum ýmsu hlutum tölvunnar.

CrystalDiskInfo
- Forrit til að skoða SMART stöðu diska.

Mitt svŠ­i

FrÚttir