T÷lvuverkstŠ­i KÝsildals

Kísildalur veitir alhliða tölvuþjónustu. Við önnumst sölu og samsetningar á tölvum og tölvuíhlutum, jafnframt því að bjóða faglega og persónulega ráðgjöf við kaup á tölvutengdum hlutum. Auk þess sinnum við tölvuviðgerðum og leitumst þar við að vera í fremstu röð hvað varða vandvirkni, hraða og hagstæðu verði.

Verðskrá fyrir viðgerðarþjónustu:

Við tökum ekkert gjald fyrir ráðleggingar í tölvumálum en annars er rukkað sem hér segir:

  • Einföld rykhreinsun:  2.500kr
  • Bilanagreining:  3.000kr
  • Lágmarksgjald á verkstæði:  2.500kr
  • 1/2 klukkustund á verkstæði:  4.000kr
  • Flýtiþjónusta: 5.000kr
  • 1 klukkustund á verkstæði:  7.500kr
  • Vírushreinsun:  7.500kr
  • Uppsetning stýrikerfa: 8.000kr
  • Alsherjar yfirferð: 10.000kr

Mitt svŠ­i

FrÚttir