Frétt

Krísuástandi aflétt

26.02.2018

Eins og viðskiptavinir okkar hafa eflaust sumir hverjir tekið eftir þá hefur verið í gangi skömmtun á því takmarkaða magni skjákorta sem við höfum haft á boðstólnum undanfarnar vikur. En nú eigum við von á stöðugra ástandi og höfum því ákveðið að aflétta skömmtun á skjákortum.

Mitt svćđi

Fréttir