Arozzi Colonna hljˇ­nemi

Bor­standur, stillanlegt hljˇ­svi­, hljˇ­tengi fyrir heyrnatˇl, USB tengdur

Einn vandaðasti USB hljóðneminn á markaðnum í dag. Útbúinn með innbyggðu hljóðkorti og hljóðtengi fyrir heyrnatól með mjög hreinu hljóði. Hljóðsviðið er stillanlegt og hægt er að velja milli omnidirectional (allan hringin), cardoid (framan) og bidirectional (framan og aftan) eftir því hvernig notkun er um að ræða og nýtist hann því hvort heldur sem er fyrir fundi, viðtöl eða upptökur og tryggir ávalt hágæða hljóðupptöku með miklu tónsviði og skýrleika.

kr. 17.500

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Arozzi
Tegundarheiti Colonna Silver
Eiginleikar
SPL (hljˇ­■rřstingur) 120dB fyrir hljˇ­nema, 114dB fyrir heyrnatˇlstengi
THD 0.5% fyrir hljˇ­nema vi­ mesta hßva­a, 0,009% fyrir heyrnatˇlstengi
Anna­ Stillanlegt hljˇ­svi­
TÝ­nisvi­ hljˇ­nema 20-20.000Hz
NŠmni hljˇ­nema -47dB / 4,5mV/Pa (1KHz)