Ultimate leikjaturninn

Intel i7-9700K, 16GB minni, 500GB M.2 diskur, RTX-2080 Super-JetStream 8GB, UHD 630

Segðu það með okkur: Rammar á sekúndu! Þessi turn hefur eitt markmið og það er að puðra upp hverjum rammanum á fætur öðrum í öllum leikjum á eins skömmum tíma og kostur er. i7-9700 er nýjasta útspil Intel í þessum efnum og RTX 2080 skjákjarninn frá Nvidia með DLSS tækni gefur frábær myndgæði á mögnuðum hraða. Allir aðrir hlutir eru handvaldir af okkur með það fyrir augum að gefa pottþétta upplifun og góða endingu. Magnaður turn fyrir magnaða upplifun.

 

Athugið að tölvan er án stýrikerfis.

Frí uppsettning fylgir á stýrikerfi ef það er keypt með tölvunni, sjá verð á stýrikerfum.

Öllum tilboðum okkar má breyta, vinsamlegast hafið samband og fáið upplýsingar hjá starfsmönnum Kísildals

kr. 329.500

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi KÝsildalur
Tegundarheiti Ultimate leikjaturninn
TŠknilegar upplřsingar
Mˇ­urbor­ ASRock Z390 Phantom Gaming 4 LGA1151-V2 mˇ­urbor­, Intel Z390, 6xSATA3, 2xM.2 Ultra, GLAN, USB3.1 type-C, HDMI/DVI/VGA
Írgj÷rvi Intel i7-9700K Coffee lake LGA1151 ßtta kjarna ÷rgj÷rvi, 3.6GHz (4.9GHz Turbo), 12MB L3 Cache, aflŠstur, ßn viftu
Írgj÷rva kŠling BeQuiet Dark Rock Pro 4 ÷rgj÷rvakŠling, 135mm+120mm PWM střr­ar kŠliviftur, 7 tv÷faldar 6mm kŠlipÝpur
Vinnsluminni G.Skill 16GB (2x8GB) Ripjaws V 3200MHz DDR4, PC4-25600, CL 16-18-18-38, Dual-Channel
Har­ur diskur 500GB Samsung 970 Evo M.2 NVM Express SSD, 80mm ß lengd, 3D V-Nand, 3400/2300MB/s R/W
Skjßkort Nvidia RTX-2080 Super-JetStream 8GB frß Palit, 256-bit GDDR6, 4K, 3xDP+HDMI+USB-C
Geisladrif ┴n geisladrifs.
Hljˇ­kort ALC892 Premium Blu-ray hljˇ­ stu­ningur, me­ ELNA audio ■Úttum
Netkort 10/100/1000Mbps (Intel« I219V)
Aflgjafi Xigmatek Hera 850W, 135mm kŠlivifta, 10 x SATA, 6 x PCI-Express, modular, 80 Plus Gold
Turnkassi Raidmax Monster II SE Black ATX turnkassa, Svartur, 2 x 140mm LED kŠliviftur, tempru­ glerhli­
Turn og aflgjafi
Auka kassaviftur
Tengim÷guleikar
USB tengi 8 USB tengi (2 x USB2.0 a­ aftan, 4 x USB3.0, 2 a­ framan og 2 a­ aftan og 2 x USB3.1 (A+C) a­ aftan)
Diskatengi 6 x SATA3 + 2 x M.2 socket (32Gb/s)
Hljˇ­tengi 3 mini-jack a­ aftan, mic og audio a­ framan
Skjßtengi 1 x HDMI, 3 x DisplayPort