Microlab Solo 11 Bluetooth hátalarar

120W RMS, 2.0 hátalarar, SPDIF, BT, fjarstýring

Glæsilegir og vandaðir hátalarar fyrir tónlistaunnendur. Gott úrval af tengimöguleikum gefa þér kost á að njóta tónlistarinnar frá ólíkum uppsprettum í fullkomnum gæðum. Útbúnir bæði Optical og Coaxial stafrænum SPDIF tengjum, RCA stereo tengjum og hágæða Bluetooth móttakara sem gerir þér auðvelt að tengja hátalarana við hin ýmsu snjalltæki. Bassatengi gefur möguleika á að tengja bassabotn við og breyta kerfinu í 2.1 t.d. fyrir kvikmyndaáhorf. Fjölhæfir hátalarar sem sóma sér víða.

kr. 29.500

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi Microlab
Tegundarheiti Solo 11
Tćknilegir eiginleikar
Tegund kerfis 2.0
Heildarafl kerfis 120W RMS
Afl hátalara 2 x 20W + 2 x 40W
Tíđnisviđ 50Hz - 20KHz
S/N hlutfall >75dB