Microlab Solo 19 Bluetooth hátalarar

200W RMS, 2.0 hátalarar, SPDIF, BT, fjarstýring

Nýi kóngurinn frá Microlab. Gott úrval af tengimöguleikum gefa þér kost á að njóta tónlistarinnar frá ólíkum uppsprettum í fullkomnum gæðum. Útbúnir bæði Optical og Coaxial stafrænum SPDIF tengjum, RCA stereo tengjum og hágæða Bluetooth móttakara sem gerir þér auðvelt að tengja hátalarana við hin ýmsu snjalltæki. Fullkomnu háttalararnir í stofuna.

kr. 59.500

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi Microlab
Tegundarheiti Solo 19
Tćknilegir eiginleikar
Tegund kerfis 2.0
Heildarafl kerfis 200W RMS
Afl hátalara 2 x 40W + 2 x 60W
Tíđnisviđ 50Hz - 20KHz
S/N hlutfall >75dB