BeQuiet Dark Rock Pro 4 örgjörvakæling

135mm+120mm PWM stırğar kæliviftur, 7 tvöfaldar 6mm kælipípur

Ein besta hitapípukælingin á markaðinum sem sameinar ofurhljóðláta keyrslu við mikil kæliafköst. 7 hágæða hitapípur leiða hitan upp í tvo turna af álþynnum sem eru kældar með hágæða SilentWings kæliviftum sem tryggja bæði hljóðlátleika og gott loftflæði. Falleg svört áferðin tryggir bæði góða hitaútgeislum og glæsileika sem sómir sér vel sérstaklega í kössum með gluggahliðar. Vönduð kæling fyrir þá kröfuhörðustu.

kr. 14.500

Upplısingar
Tegundarlısing
Framleiğandi BeQuiet
Tegundarheiti Dark Rock Pro 4
Tæknilegar upplısingar
Stærğ viftu 120mm + 135mm
Samhæfni viğ sökkla AM4/AM3(+)/FM2(+)/LGA115X/LGA2011(V3)/LGA2066
Snúningshraği PWM allt ağ 1,500 / 1,200 RPM
Hávaği 12.8/17.9/24.3dBA @ 50/75/100% (rpm)
Afltengi 2 x 4-pinna PWM
Tegund legu FDB Fluid Dynamic Bearing (300.000 MTBF)
Efni í Kælingu Svartmálağ ál meğ 7 x 6mm tvöföldum kopar hitapípum
Stærğ Kælingar 145.7 x 136 x 162.8 mm