ASRock Fatal1ty Z370 Professional Gaming i7 ATX LGA1151 móšurborš

Intel Z370, 8xSATA3, 3xM.2 Ultra, 10GbLAN, USB3.1 type-C, AC WiFi, HDMI/DP

Flaggskipið fyrir nýju Coffee Lake örgjörvana, hlaðið eiginleikum. Hér ber hæst að nefna 10 Gigabit netkort, þráðlaust AC netkort með Bluetooth stuðningi, þrjú M.2 Ultra tengi, Fullkomin hljóðlausn með Creative Sound Blaster™ Cinema 3 stuðningi, USB3.1 Type C tengi bæði að aftan og á borði auk þess sem borðið er búið einu öflugasta spennuvirki sem völ er á og því tilvalið fyrir þá sem vilja knýja örgjörvan í hæstu hæðir. Þú þarft ekki að leita lengra. Þetta er borðið.

kr. 42.500

Upplżsingar
Tegundarlżsing
Framleišandi ASRock
Tegundarheiti Fatal1ty Z370 Professional Gaming i7
Grunnupplżsingar
Sökkull LGA1151 v2
Kubbasett Intel Z370
Örgjörvastušningur Core i3, i5 og i7 Coffee Lake (LGA1151)
Stęršarform ATX
Stęrš boršs 30,5x24,4cm
Skjįkortsrauf 3 PCI-Express 16x (16/8+8/8+4+4)
Minni
Minnisstašall DDR4-4333(OC)/4266(OC)/4133(OC)/4000(OC)/3866(OC)/3733(OC)/3600(OC)/3200(OC)/2933(OC)/2800(OC)/2667/2400/2133
Fjöldi minnisraufa 4 x DDR4 (240 pinna)
Hįmarks minni 64GB
Drifstżringar
SATA-tengi 6 x SATA3 (Z370)
Önnur disktengi 2 x SATA3 (ASMedia ASM1061) + 3 x M.2 Ultra (32Gb/s)
Innbyggšir aukahlutir
Innbyggt hljóškort ALC1220 (7.1) Creative SB Cinema 3 meš TI NE5532 Premium Headset Amplifier
Innbyggt netkort 100/1000/2500/5000/10000 Mb/s (AQUANTIA® AQC107)
Auka-netkort 2 x 10/100/1000Mbps (Intel® I219V + I211AT) + Intel® 802.11ac WiFi + Bluetooth 4.0
Tengi og annaš
USB-tengi 16 x USB tengi (6 x USB2.0 į borši, 8 x USB3.0, 4 aš aftan og 4 į borši og 4 x USB3.1 2(A+C) aš aftan og 2(A+C) į borši)
Hljóškorts-tengi 5 mini-jack tengi
S/PDIF śt 1 x optical
COM-tengi innvęr haus
Skjįtengi HDMI/DP