Þessi einstaklega hagstæði leikjaturn er hannaður til að gefa þér sem mest fyrir peninginn. Ryzen R5 sexkjarna örgjörvinn er afkastamesti örgjörvinn á sínu verðbili og skilar tryggum afköstum í allri vinnslu og RX 570 kortið eru langbestu kaupin á klakanum þegar kemur að römmum fyrir krónur. Veglegur SSD diskur með nóg pláss fyrir leikina og gnógt af minni kórónar síðan pakkan.
Athugið að tölvan er án stýrikerfis.
Frí uppsettning fylgir á stýrikerfi ef það er keypt með tölvunni, sjá verð á stýrikerfum.
Öllum tilboðum okkar má breyta, vinsamlegast hafið samband og fáið upplýsingar hjá starfsmönnum Kísildals
kr. 149.500
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | Kísildalur |
Tegundarheiti | Ryzen R5 leikjaturninn |
Tæknilegar upplýsingar | |
---|---|
Móðurborð | ASRock B450M Steel Legend µATX AM4 móðurborð, AMD B450, 4xDDR4 4xSATA3, 2 x M.2 (32Gb/s og 16Gb/s), GLAN, USB3.1 Type-C, |
Örgjörvi | Ryzen5 1600X AM4 sexkjarna örgjörvi með SMT, 3.6GHz (4.0GHz Turbo), 16MB L3 skyndiminni, án viftu |
Örgjörva kæling | AMD Wraith Stealth örgjörvakæling |
Vinnsluminni | G.Skill 16GB (2x8GB) Aegis 2400MHz DDR4, PC4-19200, CL 15-15-15-35, Dual-Channel |
Harður diskur | 480GB Apacer Panther AS340 SATA3 SSD, 2.5" SSD diskur, 550/490MB/s R/W |
Skjákort | Radeon RX 590 Phantom Gaming X 8GB frá ASRock, 256-bit GDDR5, 4K, 2xDP+2xHDMI+DVI |
Geisladrif | Án geisladrifs. |
Hljóðkort | ALC892 Premium Blu-ray hljóð stuðningur, með ELNA audio þéttum |
Netkort | Innbyggt 10/100/1000Mbps (Realtek RTL8111GR) |
Aflgjafi | BeQuiet System Power 9 600W Bulk, 120mm kælivifta, 6 x SATA, 2 x PCI-Express, 80 Plus Bronze |
Turnkassi | Sharkoon AM5 Window Red ATX, Svartur og rauður, 1x 140mm og 1 x 120mm LED vifta, USB3.0 og USB2.0 |
Turn og aflgjafi | |
Auka kassaviftur |
Tengimöguleikar | |
---|---|
USB tengi | 8 USB tengi (2 x USB2.0 að aftan og 6 x USB3.0, 2 að framan og 4 að aftan, þar af eitt Type-c) |
Diskatengi | 6 x SATA3 + 2 x M.2 socket (32Gb/s + 6Gb/s) |
Hljóðtengi | 3 mini-jack mic og audio að framan |
Skjátengi | 1 x DVI, 1 x HDMI, 3 x DisplayPort |
Önnur tengi | PS/2 |