Raidmax Delta 1 Black ATX turnkassi

Svartur, 120mm kŠlivifta, gluggahli­

Stílhreinn og rennilegur turnkassi sem er hannaður fyrir nútíma tölvuna. Gott pláss er fyrir vatnskælingar og kæliviftur og boðið er upp á mjög þægilegan frágang á köplum svo að tölvan lýti sem best út í gegnum stóran gluggan á hliðinni. Loftflæði um íhluti er mjög gott og pláss er fyrir bæði stærstu gerðir örgjörvakælinga og stærstu skjákort. Hægt er að koma fyrir 3 x 120mm eða 2 x 140mm viftum bæði í toppi og framhlið kassans auk 120mm viftu í bakhlið sem fylgir.

kr. 13.500

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Raidmax
Tegundarheiti Delta 1 WB
Eiginleikar t÷lvukassa
StŠrarform ATX
InnvŠr stŠ­i 2 x 2.5"/3.5" + 2 x 2.5"
USB tengi ß framhli­ 2 x USB3.0
Hljˇ­tengi ß framhli­ Hljˇ­nemi + hljˇ­tengi
KŠliviftur 1 x 120mm (a­ aftan)
AflgjafastŠ­i ATX
Umgj÷r­
Efni Ý kassa Stßl og glansh˙­a­ plast
Litur ß kassa Svartur
StŠr­ kassa 450mm (H) x 210mm (W) x 405mm (D)