AeroCool Xpredator X3 White Edition ATX turnkassi

Hvítur, 1 x 200mm + 1 x 140mm viftur, viftustıring

Glæsilegur turnkassi með feiknargóðum kælieiginleikum, plássi fyrir 8 harða diska, extended ATX móðurborð og lengstu gerð af skjákortum. Tvær innbyggðar viftustýringar gera mönnum kleyft að stilla jafnvægi kælingar og hávaða eftir sínum þörfum og að auki eru 2 USB3.0 tengi og dokka fyrir 2,5" harða diska ofan á turninum. Þetta er einfaldlega draumakassi fyrir leikjavélina.

kr. 21.500

Upplısingar
Tegundarlısing
Framleiğandi Aerocool
Tegundarheiti XPREDATORX3W
Eiginleikar tölvukassa
Stærarform ATX
Útvær stæği 3 x 5,25" (şar af eitt sem má nıta sem 3,5" stæği)
Innvær stæği 8 x 2.5"/3.5"
USB tengi á framhliğ 2 x USB3.0
Hljóğtengi á framhliğ 1mic + 1 phones
Annar aukabúnağur 2.5" harğdiskadokka, viftustıring
Kæliviftur 1 x 200mm og 1 x 140mm
Aflgjafastæği ATX
Umgjörğ
Efni í kassa Stál og plast
Litur á kassa Hvítur og svartur
Stærğ kassa 533mm (D) x 223mm (W) x 527mm (H)