Xigmatek Nebula mini-ITX turnkassi

Svartur, 1 x 120mm kælivifta, álumgjörð

Glæsilegur kassi sem sómir sér hvar sem er. Falleg og hagkvæm hönnun sem býður upp á pláss fyrir skjákort sem taka tvö sæti, tvo stóra harða diska, aflgjafa í fullri stærð og öfluga örgjörvakælingu. Tilvalinn kassi fyrir afþreyingarvélar sem þurfa að passa inn í stofuna og býður upp á bæði hljóðlátar og kröftugar vélar í litlu rými.

kr. 16.500

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiðandi Xigmatek
Tegundarheiti Nebula
Tæknilegir eiginleikar
Stærarform mini-ITX
Útvær stæði Engin - geisladrif eru fyrir hellisbúa :-)
Innvær stæði 2 x 2.5"/3.5"
USB tengi á framhlið 2 x USB3.0
Hljóðtengi á framhlið 1mic + 1 phones
Kæliviftur 1 x 120mm
Aflgjafastæði ATX
Aðrar upplýsingar
Efni í kassa Al, stál og plast
Litur á kassa Svartur
Stærð kassa 260mm(D) x 330mm(H) x 260mm(W)