Xigmatek Assassin ATX turnkassi

Svartur, 120mm kælivifta, harðdiska dokka, viftustýring

Rúmgóður og vel hannaður kassi með fjölmörgum kostum, tilvalinn undir kröftugar vinnslu og leikjavélar. Turninn er gerður til að rúma stærri móðurborð eða allt upp í E-ATX staðalinn og kaplafrágangur er mjög þægilegur með nægu plassi fyrir aftan móðurborðssætið. Pláss er fyrir 8 harða diska hvort sem er 2,5 eða 3,5 tommu drif. Jafnframt er gert ráð fyrir tveim 120mm kæliviftum að framan sem kæla þá hörðu diskana beint. Kassinn er útbuinn með USB3.0 tengjum, innbyggðum viftustjóra og harðdiskadokku að ofan sem rúmar bæði 2,5 og 3,5 tommu drif. Stílhreinn og notadrjúgur kassi á einstöku verði.

kr. 15.500

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiðandi Xigmatek
Tegundarheiti Assassin
Tæknilegir eiginleikar
Stærarform ATX
Útvær stæði 3 x 5,25"
Innvær stæði 8 x 2.5"/3.5"
USB tengi á framhlið 1 x USB2.0 og 2 x USB3.0
Hljóðtengi á framhlið 1mic + 1 phones
Annar aukabúnaður 2.5"/3.5" harðdiskadokka
Kæliviftur 1 x 120mm
Aflgjafastæði ATX
Aðrar upplýsingar
Efni í kassa Stál og plast
Litur á kassa Svartur og silfur
Stærð kassa 210mm(W) x 500mm(H) x 500mm(D)