Microlab B-77BT

48W RMS, 2.0 hátalarar, viğarumgjörğ, Bluetooth

Hágæða borðhátalarar sem skila frábærum heilsteyptum hljóm og víðu tónsviði. Vandlega úthugsuð samsetning hátíðnikeilu og bassakeilu í viðarumgjörð með loftgöngum fyrir bassa. Hallandi framhlið er hugsuð til að skila hljóðinu sem best til eyrna miðað við staðsetningu á borði og hjálpar til ef hátalararnir eru lágt staðsettir. Hljóðstyrksstillir er framan á vinstri hátalara til þæginda og aftan á þeim er jafnframt tíðnistillir til að fínstilla þá eftir eigin smekk. Síðast en ekki síst eru þeir nú komnir með Bluetooth tengimöguleika sem eykur enn á notagildi þeirra.

kr. 17.500

Upplısingar
Tegundarlısing
Framleiğandi Microlab
Tegundarheiti B77BT
Tæknilegir eiginleikar
Tegund kerfis 2.0
Heildarafl kerfis 64W
Afl hátalara 18W x 2 + 14W x 2W
Tíğnisviğ 50Hz - 20KHz
S/N hlutfall >75dB