< Hßtalarar

Microlab SOLO7C - (Sřningareintak)

Microlab SOLO7C - (Sřningareintak)

110W RMS, 2.0 hßtalarar, MDF trÚumgj÷r­, fjarstřring

Þessir eru fyrir þá sem vilja yfirburðar hljómgæði og kraftmikinn fluttning. Tvær 5.25" keilur skila pottþéttum bassa og miðjutónum, og vandaður tvíterinn sér um það sem upp á vantar. Tvö inntengi gefa möguleika á tengingu við tvö tæki og hægt er að skipta þar á milli og stjórna hljóðinu með meðfylgjandi fjarstýringu.

Athugið að hátalararnir eru mun stærri en þeir líta út fyrir að vera á myndinni. Um er að ræða sýningareintak og er uppgefið verð miðað við það.

kr. 39.500

Uppselt Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Microlab
Framlei­sluheiti Solo-7c
TŠknilegir eiginleikar
Tegund kerfis
Hátalarakerfi skiptast í grundvallaratriðum upp í eftirfarandi flokka:

2.0 - Tveir hátalarar í víðóma (stereo) uppsettningu
2.1 - Tveir hátalarar auk bassabox í víðóma uppesttningu
5.1 - Bassabox, miðjuhátalari, tveir framhátalarar og tveir bakhátalarar
2.0
Heildarafl kerfis
Það hljóðafl sem hátalarakerfi getur afkastað stöðuglega án þess að THD (trans-harmonic distortion) fari yfir 10%. Mælt í RMS Wöttum.
110W
Afl hßtalara
Hljóðafl úr hverjum hátalara fyrir sig.
2 x 55W
TÝ­nisvi­
Breidd þess tíðnisviðs sem hátalarakerfið getur framkallað innan tilskylinna marka (+/- 6dB), flest kerfi komast langt uppfyrir mannlegt heyrnarsvið (20000Hz) en öðru máli gegnir um lægri mörk tíðnisviðsins. Því er æskilegt að neðri mörk séu sem lægst.
55Hz - 20KHz
S/N hlutfall
Hlutfall milli hljóðs og suðs mælt í dB. Í mögnurum er reynt að kappkosta að sem minnst suð úr umhverfinu (rafsegulbylgjur og stöðurafmagn aðalega) leki inn á hljóðið. Hlutfall upp á 60dB þýðir að suðið er einungis 0,1% af hljóðinu, allt þar fyrir ofan er því í góðu lagi. Í hágæða stúdíó mögnurum er þetta oft 90dB eða hærra.
>85dB

Mitt svŠ­i

FrÚttir