< Fart÷lvur

Dell XPS 9370 13,3" fart÷lva

Dell XPS 9370 13,3" fart÷lva

Core i7-8550U, 16GB minni, 512GB SSD diskur, UHD620, BT, Win10

Einstaklega glæsileg og vönduð fisvél úr hágæða XPS línunni frá Dell. Nett og fislétt en kröftug vél, útbúin glæsilegum 4K snertiskjá og góðum tengimöguleikum. Umgjörðin er úr áli og koltrefjum og skjárinn nær frá brún í brún.

Fartölvan hefur verið yfirfarin af verksmiðju og selst með 2 ára ábyrgð.

kr. 249.500

Uppselt Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi

Dell
Tegundarheiti XPS 9370
Eiginleikar t÷lvu
Írgj÷rvi
Vinnslueining tölvunar, hefur mikið um það að segja hversu öflug tölvan er í hefðbundinni vinnslu.
Core i7-8550U - 1,8GHz (4,0GHz turbo), fjˇrkjarna, hyperthreading, 8MB L3 cache
Vinnsluminni

Sama hversu öflug tölva er þá er mikilvægt að hún sé með nægjanlegt vinnsluminni annars verða jafnvel léttustu verkefni hægvirk. Í dag er algengast að 4GB-8GB séu nóg en í minnisfrekri vinnslu getur verið þörf á meira minni.

16GB DDR4
Har­ur diskur

Gagnageymsla tölvunar, stærðin er mæld í Gigabætum (GB) eða Terabætum (TB) sem eru 1000GB en til viðmiðunar þá fara vanalega um 20-50GB undir stýrikerfið, DVD mynd tekur um 2-4GB, Blue-Ray mynd getur verið 8-20GB og leikir eru oftast á bilinu 2-5GB en einstaka titlar geta verið upp undir 20GB og jafnvel stærri.

512GB PCIe SSD
Geisladrif

Algengasti gagnamiðillinn í dag eru geisla- og DVD-diskar og eru því fáar heimilistölvur án geisladrifs. Algengast er að nota DVD-skrifara enda geta öll hefðbundin DVD-drif líka lesið geisladiska og allir hefðbundnir DVD-skrifarar hvort tveggja lesið og skrifað geisla- og DVD-diska. Fyrir þá sem vilja horfa á myndefni í fullri háskerpu er þó ráðlegt að fjárfesta í BlueRay drifi eða skrifara.

┴n drifs
Skjßhra­all
Mikilvægasti partur tölvunar þegar kemur að þrívíddarvinnslu.
Intel UHD 620
Skjßr
Uplýsingar um skjá, þ.e. stærð, upplausn og tegund.
13.3 tommur, IPS, snertiskjßr, 3840x2160 upplausn, LED baklřsing
Ůrß­laust netkort Dual Band 802.11ac
VefmyndavÚl HD myndavÚl me­ hljˇ­nema
Tengim÷guleikar fart÷lvu
USB tengi
Algengur samskiptastaðall fyrir jaðartæki svo sem prentara, myndavélar, útanáliggjandi drif osfv.
3 x USB3.1C tengi (■ar af 2 x thunderbolt 3 tengi)
Hljˇ­tengi
Venjulega eru 3 tengi á flestum fartölvum. Eitt fyrir heyrnatól eða hátalara, eitt fyrir hljóðnema og eitt Line-in fyrir t.d. geislaspilara. Þó er yfirleitt hægt að virkja þá alla sem útganga og tengja þannig 5.1 hljóðkerfi við tölvuna.
1 mini-jack (headphone/mic)
A­rir tengim÷guleikar

Micro-SD kortalesari og Bluetooth 4.2
Umgj÷r­
StŠr­
Breidd, dýpt og hæð fartölvunnar
302mm x 199mm x 11,6mm
Ůyngd 1,21Kg
Rafhla­a 4 cell Li-ion (52Wh)
Lyklabor­ Baklřst Island-style
M˙s/snertill Precision Touchpad
Anna­
Střrikerfi Windows 10 64-bita
Rafhl÷­uending allt a­ 19 tÝmar

Mitt svŠ­i

FrÚttir