< Skjßkort

Radeon RX 570 4GB Phantom Gaming X frß ASRock

Radeon RX 570 4GB Phantom Gaming X frß ASRock

256-bit GDDR5, 4K, 3xDP+HDMI+DVI

Ein af betri útfærslum á RX 570 kortum sem við höfum séð. Vandaðar tveggja legu viftur sjá um að kæla kortið á hljóðlátan hátt og endast mun betur en hefðbundnar skjákortsviftur. Kortið kemur með þrem forstillingum: OC, Silent og Normal og býður upp á mikil afköst fyrir peninginn.

kr. 29.500

Kaupa Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi ASRock
Tegundarheiti

Phantom Gaming D Radeon RX 570 4GB
Eiginleikar skjßkorts
Klukkuhra­i kjarna
Kjarni skjákortsins er sjálft reikniverkið sem sér um að reikna og teikna upp punktana sem síðan eru sendir út til skjásins. Klukkuhraði kjarnans ræður því miklu til um það hversu afkastamikið skjákortið er.
1280MHz (1331MHz OC mode)
Fj÷ldi pÝpa

Kjarninn/reikniverkið í skjákortinu inniheldur fjölda vinnslueininga sem vinna samhliða við að reikna út þrívíddarlíkön og byrta á skjáinn. Til einföldunar er þeim oft skipt upp í sjálfstæðar vinnslulínur sem við köllum pípur. Fjöldi pípa ásamt klukkuhraða gefur til kynna afköst skjákortsins.

2048 SP / 32 GCN / 128 TMU / 32 ROP
Heiti kjarna Polaris 10
MinnisstŠr­

Stærð þess minnis sem skjákortið hefur aðgang að. Þetta minni er venjulega staðsett á skjákortinu sjálfur, en þó nota sum ódýrari skjákort sér vinnsluminni tölvunar og er það þá tekið fram innan sviga.

Mikill misskilningur er að minnisstærðin gefi til kynna afköst skjákorta og er hún oftar en ekki miklu meiri en þörf er fyrir. Það er þó yfirleitt nokkur munur á afköstum 64MB korts og 128MB korts sömu gerðar, sjaldnar finnst munur á 128MB og 256MB kortum og aðeins er í undantekningar tilfellum einhver munur á 256MB kortum og 512MB kortum af sömu tegund.

4GB
Breidd minnisbrautar

Fjöldi bita sem sendir eru á hverjum klukkupúls frá minninu. Minnisbandbreiddin ræðst af hvoru tveggja breidd minnisbrautar og minnishraðanum. Eftir því sem kort eru öflugri er þörf á meiri bandbreidd til að þau geti unnið á fullum afköstum. Allmennt ber að forðast skjákort sem eru með 64-bita minnisbraut eða mjórri enda er það farið að hamla kortinu mjög mikið í flestum tilfellum.

256-bit
Minnishra­i

Fjöldi minnissendinga á sekúndu gefin upp í MHz. Minnisbandbreidd reiknast útfrá þessum fjölda ásamt breidd minnisbrautar.

7000MHz (7028MHz OC mode)
Tengivi­mˇt

Til eru þrenns konar tengiviðmót fyrir skjákort:

  • PCI-express er nýjast og er notað af flestum nýrri skjákortum. Passar ekki nema á móðurborð með PCI-express rauf
  • AGP er gamli skjákortastaðallinn, hann er óðum að hverfa af sjónarsviðinu. Passar ekki nema á móðurborð með AGP-rauf
  • PCI er hin hefðbundni tengistaðall sem flestar tölvur nota enn í dag, þó er hann sjaldnast notaður fyrir skjákort þar sem hann er mun hægari en hinir tveir ofangreindu.
PCI-Express 16X (3.0)
KŠlivifta
Öflug skjákort mynda gífurlegan hita og því er afar mikilvægt að góð kæling sé til staðar.
2 x 92mm viftur og 3 hitapÝpur
Straumtengi 6-pinna
Tengim÷guleikar
DVI
DVI eða Digital video interface eru ný stafræn tengi fyrir skjái sem margir LCD skjáir nota.
DL-DVI-D
HDMI

1 x v2.0
DisplayPort

3 x v1.4

Mitt svŠ­i

FrÚttir