< Geisladrif og skrifarar

Transcend utanáliggjandi DVD-RW skrifari

Transcend utanáliggjandi DVD-RW skrifari

8x hrađa, dual-layer, svartur

Nettur og vandaður DVD-skrifari sem hægt er að tengja við smátölvur og fartölvur í gegnum USB tengi.

kr. 5.500

Kaupa Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi Transcend
Tegundarheiti TS8XDVDS-K
Tegund drifs DVD-skrifari utanáliggjandi
Leshrađar
Geisladiskar

Leshraði á geilsadisk.

Afkastageta geisladrifa er mæld í "hröðum", 1X hraði er sá hraði sem drifið þarf að afkasta til að geta spilað hljóðdisk eða mynddisk og er um sitt hverja mælieininguna að ræða:

  • Geisladiskar: 1x hraði = 150KB/s
  • DVD-diskar: 1x hraði = 1352 KB/s
  • Blueray-diskar: 1x hraði = 4500KB/s

Þannig er DVD diskur 9 sinnum hraðari en á geisladiskur og Blueray diskar 30 sinnum hraðari miðað við 1x hraða.

24x
DVD diskar

Leshraði á DVD disk.

Afkastageta geisladrifa er mæld í "hröðum", 1X hraði er sá hraði sem drifið þarf að afkasta til að geta spilað hljóðdisk eða mynddisk og er um sitt hverja mælieininguna að ræða:

  • Geisladiskar: 1x hraði = 150KB/s
  • DVD-diskar: 1x hraði = 1352 KB/s
  • Blueray-diskar: 1x hraði = 4500KB/s

Þannig er DVD diskur 9 sinnum hraðari en á geisladiskur og Blueray diskar 30 sinnum hraðari miðað við 1x hraða.

8x
Ađrar upplýsingar
Litur Svart
Leitartími (DVD)

Meðaltalstími sem tekur að finna stað á mynddisknum valinn af handahófi. Mældur í millisekúndum.

160ms
Leitartími (CD)

Meðaltalstími sem tekur að finna stað á geisladisknum valinn af handahófi. Mældur í millisekúndum.

140ms
Tengiviđmót
Segir til um hvernig tengi er notað á drifinu. Enn sem komið er eru flest geisladrif ekki að nýta sér þann fluttningshraða sem SATA tengiviðmótið veitir og er því oftast notast við IDE tengiviðmótið í drifum í dag.
USB2.0

Mitt svćđi

Fréttir