Einfaldur og handhægur flakkari með hröðu USB3.0 tengiviðmóti.
ATH! Kísildalur tekur ekki ábyrgð á gögnum sem geymd eru á diskum sem við seljum, við mælum eindregið með að menn séu ávalt með afrit af öllum mikilvægum gögnum á öðrum geymslumiðli (diski, flakkara, minnislykli, server o.s.fv.) og dragi það ekki að búa til nýtt afrit ef annað hvort frumrit eða afrit gagnanna skemmist.
kr. 17.500
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | Toshiba |
Tegundarheiti | HDTB330EK3CA |
Tæknilegar upplýsingar | |
Stærðarform drifs Segir til um hvað stærðarform af drifum flakkarinn tekur. |
2.5" |
Tengiviðmót drifs Segir til um hvernig drif má tengja við flakkarann. |
SATA |
Tengiviðmót flakkara Segir til um hvernig flakkarinn getur tengst tölvu, ýmist er notað USB, FireWire eða útvært SATA tengi til þess. |
USB3.0 |