< T÷lvukassar ßn aflgjafa

Sharkoon TG5 white ATX turnkassi

Sharkoon TG5 white ATX turnkassi

4 x 120mm kŠliviftur (LED viftur), USB3.0, tempru­ glerhli­

Glæsilegur og fágaður turn með miklum kælieiginleikum og góðu rými fyrir nútíma tölvubúnað. Þrjár LED viftur að framan lýsa upp kassan og viðhalda góðu loftflæði og jöfnum hita inni í kassanum og gott pláss er fyrir vatnskælingar, stórar örgjörvakælingar og stór skjákort. Aflgjafinn er undir þyli sem felur snrúrnar vel og nægt pláss bakvið móðurborðsplötuna gerir allan snúrufrágang snyrtilegan ásamt því að lágmarka truflun á loftflæði.

kr. 17.500

Uppselt Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Sharkoon
Tegundarheiti TG5 white
Eiginleikar t÷lvukassa
StŠrarform
Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum.
ATX
┌tvŠr stŠ­i

Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5".

Engin - geisladrif eru fyrir hellisb˙a :-)
InnvŠr stŠ­i

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

2 x 2.5"/3.5" + 2 x 2.5" + 1 x 3.5"
USB tengi ß framhli­ 2 x USB2.0 og 2 x USB3.0
Hljˇ­tengi ß framhli­ Hljˇ­nemi + hljˇ­tengi
KŠliviftur
fjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum.
4 x 120mm LED viftur
AflgjafastŠ­i

Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann.

ATX
Umgj÷r­
Efni Ý kassa
Yfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari.
Stßl, tempra­ gler og ABS plast
Litur ß kassa Svartur me­ hvÝtu LED ljˇsi
StŠr­ kassa
Víddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum
465mm (H) x 220mm (W) x 452mm (D)

Mitt svŠ­i

FrÚttir