< Skjáir

TEC RD1360 skjáfesting á armi

TEC RD1360 skjáfesting á armi

fyrir 13"-27" skjái allt ađ 10Kg ađ ţyngd

Sniðug veggfesting fyrir flatskjái upp að 27" að stærð. Bæði er hægt að breyta halla og stefnu auk þess sem 30cm armur með lið leyfir færslu sem nemur því. Tilvalið í aðstæðum þar sem velja þarf milli borðrýmis og nálægðar skjás.

kr. 4.500

Kaupa Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi Tridata
Tegundarheiti RD-1360
Tćknilegir eiginleikar
Skjástćrđ

Skjástærð er mæld í tommum, algengustu skjástærðir í dag eru 19", 22" og 24". Skjástærðin ein getur sagt okkur til um hver upplausnin á skjánum er líklega:

  • 19" skjár hefur venjulega 1440X900 punkta upplausn í 16:10 formi en 1366x768 í 16:9 formi
  • 22" skjáir hafa venjulega 1680X1050 punkta upplausn í 16:10 formi en nýrri 16:9 skjáir hafa 1920x1080 upplausn
  • 24" skjáir hafa venjulega 1920X1200 punkta upplausn í 16:10 formi en 1920x1080 í 16:9 formi
Skjáfestingar
Annađ
Stillingar á standi

Segir til um hversu stillanlegur skjástandurinn er

Tveir ásar + fćrsla á armi (halli og stefna)

Mitt svćđi

Fréttir