< Fartölvur

HP Chromebook - 14-ak040nr

HP Chromebook - 14-ak040nr

Intel N2840, 4GB minni, 16GB eMMC diskur, Bluethooth

Lítil og létt fartölva sem er frábær fyrir ritvinnslu, internet og video notkun. 

kr. 29.500

Uppselt Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi

HP
Tegundarheiti HP 14-ak040nr
Tćknilegir eiginleikar
Örgjörvi
Vinnslueining tölvunar, hefur mikið um það að segja hversu öflug tölvan er í hefðbundinni vinnslu.
Intel Celeron N2840
Vinnsluminni

Sama hversu öflug tölva er þá er mikilvægt að hún sé með nægjanlegt vinnsluminni annars verða jafnvel léttustu verkefni hægvirk. Í dag er algengast að 4GB-8GB séu nóg en í minnisfrekri vinnslu getur verið þörf á meira minni.

4GB DDR3
Harđur diskur

Gagnageymsla tölvunar, stærðin er mæld í Gigabætum (GB) eða Terabætum (TB) sem eru 1000GB en til viðmiðunar þá fara vanalega um 20-50GB undir stýrikerfið, DVD mynd tekur um 2-4GB, Blue-Ray mynd getur verið 8-20GB og leikir eru oftast á bilinu 2-5GB en einstaka titlar geta verið upp undir 20GB og jafnvel stærri.

16GB eMMC
Geisladrif

Algengasti gagnamiðillinn í dag eru geisla- og DVD-diskar og eru því fáar heimilistölvur án geisladrifs. Algengast er að nota DVD-skrifara enda geta öll hefðbundin DVD-drif líka lesið geisladiska og allir hefðbundnir DVD-skrifarar hvort tveggja lesið og skrifað geisla- og DVD-diska. Fyrir þá sem vilja horfa á myndefni í fullri háskerpu er þó ráðlegt að fjárfesta í BlueRay drifi eða skrifara.

Án drifs
Skjáminni
Það minni sem er aðgengilegt skjáhraðlinum. Í sumum tilfellum er um að ræða sjálft vinnsluminni tölvunar sem að skjáhraðallinn samnýtir með tölvunni, það er yfirleitt raunin með ódýrari skjáhraðla. Þegar það á við þá er tekið fram að hér sé um sameiginlegt minni að ræða.
samnýtt međ vél
Skjár
Uplýsingar um skjá, þ.e. stærð, upplausn og tegund.
14 tommur 1366x768
Ţráđlaust netkort 802.11ac og Bluetooth 4
Vefmyndavél HP TrueVision HD
Tengimöguleikar
USB tengi
Algengur samskiptastaðall fyrir jaðartæki svo sem prentara, myndavélar, útanáliggjandi drif osfv.
1 x USB 3. og 2 x USB 2
Skjátengi
Til þess að tengja annan skja við tölvuna, ímist er þetta venjulegt D-sub tengi eða stafrænt DVI tengi.
HDMI
Hljóđtengi
Venjulega eru 3 tengi á flestum fartölvum. Eitt fyrir heyrnatól eða hátalara, eitt fyrir hljóðnema og eitt Line-in fyrir t.d. geislaspilara. Þó er yfirleitt hægt að virkja þá alla sem útganga og tengja þannig 5.1 hljóðkerfi við tölvuna.
1 mini-jack (headphone/mic)
Önnur tengi Kortalesari
Umgjörđ
Ţyngd 1.7kg
Rafhlađa 3 cell Li-ion (37Wh)
Lyklaborđ island-style
Mús/snertill Snertill
Annađ
Stýrikerfi Chrome OS
Rafhlöđuending allt ađ 9 tímar

Mitt svćđi

Fréttir