< Örgjörvar

Ryzen5 2600X AM4 sexkjarna örgjörvi meğ SMT

Ryzen5 2600X AM4 sexkjarna örgjörvi meğ SMT

3.6GHz (4.2GHz Turbo), 16MB L3 skyndiminni, meğ viftu

Nýjasta línan frá AMD og sem byggir á hinni byltingarkenndu Zen örgjörvahönnun Gríðarleg vinnslugeta í margþræddum forritum og bætt geta í leikjaspilun frá fyrri kynslóð.

kr. 31.500

Kaupa Prenta

Upplısingar
Tegundarlısing
Framleiğandi AMD
Tegundarheiti YD260XBGAFBOX
Eiginleikar örgjörva
Sökkull

Tenging örgjörva við móðurborð, þarf að vera eins á móðurborði og örgjörva

AM4
Klukkuhraği

Sú tíðni sem örgjörvinn gengur á, ath. að hann gefur ekki heildarmynd af afkastagetu örgjörvans þar sem ýmsir fleiri þættir spila þar inn í en hann getur nýtst til að bera saman örgjörva úr sömu línum frá sama framleiðanda.

3,6GHz (4,2GHz turbo)
Brautarhraği

Tíðni boða frá örgjörva til móðurborðs

Innbyggğ norğurbrú
Skyndiminni
Minni sem er innbyggt í örgjörvan og er margfallt hraðvirkara en vinnsluminni tölvunar.
3MB L2 + 16MB L3
Framleiğsluağferğ

Mæld í nanometrum (nm) og segir til um hversu smáar smæstu einingar í örgjörvanum eru, smærri framleiðsluaðferð gefur kost á að smíða hraðvirkari og öflugari örgjörva

12nm
TDP

TDP stendur fyrir "Thermal Design Power" sem gæti útlagst sem "Hönnunarhitalosun" og er mælikvarði á orkunotkunn örgjörvans undir fullu álagi. Þessi orkunotkunn hefur síðan áhrif á kælikröfur tölvunar enda er æskilegt að örgjörvakæling geti kælt ríflega það magn hita sem örgjörvinn þarf að losa sig við til að geta keyrt á hámarks afköstum til lengri tíma.

95W

Mitt svæği

Fréttir