Nett Barebone tölva fyrir Coffee Lake örgjörvana.
Stærð aðeins 1,92 lítrar eða 155 x 155 x 80mm
kr. 29.500
Tæknilegar upplýsingar | |
---|---|
Örgjörvi |
Enginn, LGA1151 sökkull |
Skjáhraðall |
Fer eftir örgjörva |
Vinnsluminni |
Ekkert, DDR4 sæti, stuðningur við DDR4-2666 |
Geymslurýmd |
Stæði fyrir 2 x 2.5" og 1 x M.2 Ultra diska |
Þráðlaus samskipti |
Sæti fyrir M.2 þráðlaust netkort |
Tengimöguleikar | |
USB tengi |
4 x USB3.0 (2 að aftan og 2 að framan, type A + C) |
Skjátengi |
Displayport, HDMI og VGA (styður 2 skjái) |
Hljóðtengi |
Hljóðtengi fyrir hljóðnema og hátalara/heyrnatól að framan |
Nettengi |
RJ-45 |
Önnur tengi |
Innvær Micro-SD kortarauf |
Fylgihlutir Snúrur og aukahlutir sem fylgja með. |
120W spennubreytir |
Tegundarlýsing | |
Framleiðandi |
ASRock |
Tegundarheiti |
DeskMini 310 |