Öflug vatnskæling, tilvalin fyrir yfirklukkara.
kr. 15.500
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | Xigmatek |
Tegundarheiti | Scylla 240 |
Tæknilegar upplýsingar | |
Stærð viftu Þvermál og þykkt kæliviftu segja til um hversu miklu lofti hún ýtir m.v. snúningshraða. Í þessu gildir einfaldlega: "stærra er betra". Passaðu þig samt á að það sé pláss fyrir vitfuna. |
2 x 120mm |
Samhæfni við sökkla Ekki þassa allar kæliviftur á alla sökkla, þetta segir til um á hvernig móðurborðum viðkomandi kæling passar á. |
AM2/AM3/AM3+/FM1/FM2/FM2+/LGA775/LGA1156/LGA1155/LGA1150/LGA1151/LGA1366/LGA2011 |
Snúningshraði Fjöldi snúninga á mínútu, þetta hefur mikil áhrif á kæligetu þar sem hærri snúningur gefur meira loftflæði og þannig betri kælingu en jafnframt meiri hávaða. Til að vega upp á móti lágum snúningi er oft brugðið á það ráð að hafa meira þvermál á viftunni og auka þannig loftflæðið. |
500 - 2000 RPM |
Loftflæði Þetta er það sem segir mest um afköst kæliviftunar sjálfrar, loftflæðið leikur um kæliflötinn og færir hitan frá honum út í loftið. Þessir tveir hlutir saman þ.e. gerð kæliflatar og loftflæði gefa til kynna hversu afkastamikil kæliviftan er. |
2 x 88.3CFM (max) |
Hávaði Hávaði frá kæliviftum er gjarnan mældur í dB sem er lógaritmískur kvarði á loftþrýstingsbreytingar sem hljóðbylgjur valda. Eyrun okkar nema hins vegar hljóð misjafnt eftir því á hvaða tíðni það er og því hafa menn gjarnar tekið upp á því að notafiltera í mælingum sínum sem líkja eftir heyrn manna. Í þeim tilfellum tölum við um dBA sem er byggð nákvæmari og staðlaðari mæliaðferðum og því frekar mögulegt að bera saman milli framleiðenda en þegar um dB mælingu er að ræða. |
<25dBA |
Afltengi Ýmist er viftan tengd í smágert 3-pinna tengi á móðurborði eða viftustýringu eða í stórgerðari 4-pinna tengin á aflgjafanum. |
4-pinna PWM |
Tegund legu
Einn orsakavaldur hávaða í viftum getur verið lélegar legur. Helstu tegundir af legum eru: |
Long Life Bearing |
Efni í Kælingu Kopar hefur betri hitaleiðni en er jafnframt þyngri og dýrari en Ál, oft er notast við samblöndu af þessum málmum til að minnka kostnað og þyngd án þess að skerða kælieiginleika mikið. |
Ál og kopar |