< Ađrar tölvur

Beelink GT1 Ultimate Android TV-Box

Beelink GT1 Ultimate Android TV-Box

Átta kjarna, 3GB DDR3, 32GB geymsla, 4K afspilun, dual-band 802.11bgn, BT

Snildargræja til að breyta sjónvarpinu í fullbúna afþreyingarmiðstöð eða fyrir þá sem vilja komast á netið með lágmarks tilkostnaði. Hægt er að tengja flakkara og ýmsan USB búnað við til að auka notagildi. Átta kjarna örgjörvi sem vinnur hratt og vel úr verkefnum og tryggir mjúka keyrslu hvort sem er í netvafstri eða háskerpu afspilun og styður 4K afspilun í 60 römmum á sekúndu. Innbyggður BlueTooth stuðningur og dual band þráðlaust netkort sjá um að þráðlausu samskiptin séu snurðulaus og bjóða þannig upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.

kr. 19.500

Kaupa Prenta

Upplýsingar
Tćknilegar upplýsingar
Örgjörvi

Amlogic S912 (2GHz Cortex A53, átta kjarna)
Skjáhrađall

Mali-T820MP3
Vinnsluminni

3GB DDR3
Geymslurýmd

32GB
Ţráđlaus samskipti

Dual band 802.11 b/g/n/ac + BlueTooth
Tengimöguleikar og umgjörđ
USB tengi

2 x USB3.0
Skjátengi

HDMI 2.0 (4K@60Hz ready)
Hljóđtengi

Optical
Nettengi

RJ-45
Önnur tengi

Micro-SD allt ađ 64GB
Fylgihlutir

Snúrur og aukahlutir sem fylgja með.

HDMI snúra, fjarstýring og spennubreytir
Tegundarlýsing
Framleiđandi

Beelink
Tegundarheiti

GT1 Ultimate

Mitt svćđi

Fréttir