Þægileg leikjamús á frábæru verði.
kr. 5.500
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | Sharkoon |
Tegundarheiti | FireGlider Optical |
Eiginleikar | |
Fjöldi hnappa Flestar mýs hafa 3 hnappa en sumar mýs hafa auka flýtihnappa til að auka þægindi. |
8 |
Skrunhjól Flestar mýs í dag hafa skrunhjól sem er notað t.d. til að rúlla upp og niður efni í ritvinnsluforritum eða í vafra. Ennfremur eru sumar mýs með möguleika á færslu til hliðanna. |
Já |
Skynjun færslu Mýs nota ýmsar aðferðir til að nema færsluna, eldri mýs notuðu kúlu sem hreyfði til gataspjöld en í nýrri músum er notast við endurkast ljóss af yfirborðinu sem músin er á. Nýjustu mýs eru farnar að notast við leisigeisla til að auka enn á nákvæmnina. |
Ljósnemi |
Tengiviðmót Mýs eru gjarnan tengdar með PS/2 tengi eða USB tengi en einnig er nokkuð um að þær séu þráðlausar og þá er annaðhvort notast við Innrauðan geisla eða útvarpsbylgjur til að koma boðunum til skila. |
USB2.0 |
Upplausn skynjara Upplausn skynjara er mæld í punktum á tommu og segir til um hversu nákvæmlega músin getur numið hreyfingu. |
3000cpi (breytileg) |
Tíðni boða Sá fjöldi boða sem músin getur sent tölvunni á sekúndu. Þetta hefur áhrif á hversu snögg músin er að bregðast við hreyfingu. Athugið samt að mannshugurinn nemur tæplega töf upp á nokkrar millisekúndur. |
1000Hz |
Litur | Svört með rauðu ívafi |
Vinnslugeta Vinnslugeta ljósnæmra músa, þ.e. sá fjöldi punkta sem myndgjörvinn í þeim getur unnið úr á sekúndu er mældur í megapixlum og hefur bein áhrif á hversu hröðum hreyfingum músin getur fylgt eftir. Önnur mælieining á vinnslugetu músar er sá fjöldi myndramma á sekúndu sem flagan í músinni getur greint. |
3600fps, 75ips, 5g hröðun |