< T÷lvukassar m. aflgjafa

Tacens Orum III ÁATX bor­kassi (500W)

Tacens Orum III ÁATX bor­kassi (500W)

Svartur, 1 x 80mm kŠlivifta, ATX2.3 Aflgjafi

Nettur og vandaður borðkassi með snilldarhönnun sem gefur pláss fyrir allt að 3 harða diska, gerir frágang í kassanum snyrtilegan og gefur gott aðgengi að öllum hlutum í kassanum. Hljóðlát 80mm kælivifta sér um loftskipti í kassanum sem eykur á aflgetu kassans. USB3.0 tengi eru á framhlið ásamt hljóðtengjum til þægindarauka.

kr. 13.500

Uppselt Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Tacens
Tegundarheiti Orum III
Eiginleikar t÷lvukassa
StŠr­arform
Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum.
ÁATX
┌tvŠr stŠ­i

Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5" að stærð.

1 x 5,25"
InnvŠr stŠ­i

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í kassanum. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

1 x 3,5" og 1 x 2,5"
USB tengi ß framhli­ 2 x USB3.0
Hljˇ­tengi ß framhli­ 1 mic + 1 phones
Aflgjafi
Lýsing á þeim aflgjafa sem fylgir kassanum
500W me­ 80mm kŠliviftu
Tengi ß aflgjafa

24 pinna a­altengi, 4 pinna ÷rgj÷rvatengi, 2 x SATA, 2 x Molex, 1 x floppy,
KŠliviftur
fjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum.
80mm vifta
Umgj÷r­
Efni Ý kassa
Yfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari.
Stßl og plast
Litur ß kassa Svartur
StŠr­ kassa
Víddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum
415(L) x 116(W) x 300(H)mm

Mitt svŠ­i

FrÚttir