< T÷lvukassar ßn aflgjafa

Raidmax Viper GX ATX turnkassi

Raidmax Viper GX ATX turnkassi

Svartur og grŠnn, 1 x 120mm LED vifta + 1 x 120mm vifta, 2 x USB3.0 framten

Skuggalega svalur turnkassi með öllu því sem yfirburðar leikjatölva gæti þurft á að halda hvað rými og eiginleika varðar. Sérstök "Wide body" hönnun gerir mönnum kleyft að koma góðum kapalfrágang fyrir undir móðurborðsbakkanum og samt hafa nægt pláss fyrir risavaxnar örgjörvakælingar, allt að 176mm að hæð! Hægt er að stilla til efri hluta harðdiskahólfsins ýmist fyrir 2.5" eða 3.5" diska nú eða hreinlega fjarlægja hann til að gefa rými fyrir fáránlega stórum skjákortum. Kæligetan er líka ekkert af verri endanum en auk þeirra tveggja 120mm vifta sem koma með kassanum er hægt að koma fjórum slíkum fyrir ásamt 240mm vatnskælingu í toppi án vandræða. Í toppinum er jafnframt 2.5" harðdiskadokka svona til að kóróna þetta allt saman.

kr. 19.500

Kaupa Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Raidmax
Tegundarheiti Viper GX
TŠknilegir eiginleikar
StŠrarform
Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum.
ATX
┌tvŠr stŠ­i

Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5".

3 x 5,25"
InnvŠr stŠ­i

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

4 x 2.5"/3.5" + 3 x 3.5"
USB tengi ß framhli­ 2 x USB3.0
Hljˇ­tengi ß framhli­ 1 mic + 1 phones
Annar aukab˙na­ur 2.5" har­diskadokka
KŠliviftur
fjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum.
2 x 120mm
AflgjafastŠ­i

Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann.

ATX
A­rar upplřsingar
Efni Ý kassa
Yfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari.
Stßl og ABS plast
Litur ß kassa Svartur me­ grŠnu LED ljˇsi
StŠr­ kassa
Víddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum
539mm (L) x 240mm (W) x 507mm (H)

Mitt svŠ­i

FrÚttir