Hágæða leikjaheyrnatól með vönduðum 50mm keilum sem gefa skýran og kröftugan hljóm. Þykkir púðar utan um eyrun einangra vel og spöngin er vel fóðruð. Heyrnatólin eru útbúin 3,5" mini-jack tengjum fyrir heyrnatól og hljóðnema sem gerir þau samhæfð við við bæði tölvur og önnur hljómfluningstæki.
kr. 4.500
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | Sharkoon |
Tegundarheiti | Shark Zone H40 |
Eiginleikar | |
Tíðnisvið heyrnatóla Segir til um það á hvaða tíðnisviði heyrnatólin geta endurskapað hljóð með góðri nákvæmni. |
20Hz - 20KHz |
Litur |
Svört með gulu ívafi. |
Mótstaða heyrnatóla | 32ohm |
SPL (hljóðþrýstingur) Segir til um hversu miklu hljóði heyrnatólin skila m.v. staðlað innmerki (1 Volt RMS á 1KHz tíðni). |
96 ± 3dB |
Annað | 2,5m snúra |
Tíðnisvið hljóðnema Segir til um hvaða tíðnisvið hljóðnemin getur numið, tal er að mestu leiti milli 300Hz og 3KHz. |
100-10.000Hz |
Mótstaða hljóðnema | 2.2K ohm |
Næmni hljóðnema Segir til um hversu lítið hljóð þarf til að hljóðneminn nái að nema það. Því hærri mínustala því næmari er hljóneminn. Það getur verið gott að hafa næman hljóðnema en í miklum umhverfishávaða er aftur á móti betra að næmni sé ekki of mikil. |
-39 ± 3dB |