< T÷lvukassar ßn aflgjafa

Xigmatek Eris mini-ITX skutlukassi

Xigmatek Eris mini-ITX skutlukassi

1 x 80mm kŠlivifta, USB3.0

Smekklegur og nettur kassi sem býður upp á ýmsar útfærslur. Hægt er að koma fyrir 240mm vatnskælingu fyrir, 300mm löngum skjákortum með tveggja raufa kælingu, Venjulegum ATX aflgjöfum, tveim diskur eða einum disk og drifi og allt að tveim 120mm kæliviftum á toppinn. Þannig má smíða öflugar vinnustöðvar og leikjavélar sem þægilegt er að taka með sér og má koma fyrir hvar sem er.

kr. 11.500

Kaupa Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi Xigmatek
Tegundarheiti Eris
TŠknilegir eiginleikar
StŠrarform
Segir til um hvaða tegundir móðurborða kassinn getur hýst. Yfirleitt er um að ræða µATX eða ATX sem eru tveir algengustu stærðarstaðlarnir á móðurborðum.
mini-ITX
┌tvŠr stŠ­i

Upptalning á stæðum fyrir útvær drif og tengifleti. Algengustu stærðir eru 5.25" og 3.5".

1 x 5,25" (hŠgt a­ nota fyrir 3,5" e­a 2,5" drif)
InnvŠr stŠ­i

Upptalning á stæðum fyrir drif innan í vélinni. Algengustu stærðir eru 2.5" og 3.5".

1 x 3.5"
USB tengi ß framhli­ 2 x USB3.0
Hljˇ­tengi ß framhli­ Hljˇ­nemi + hljˇ­tengi
KŠliviftur
fjöldi, staðsettning og stærðir kælivifta sem koma með kassanum.
1 x 80mm
AflgjafastŠ­i

Segir til um hvernig aflgjafi passar fyrir kassann.

ATX
A­rar upplřsingar
Efni Ý kassa
Yfirleitt eru tölvukassar smíðaðir úr stáli en einnig stundum úr áli. Ál er léttara og leiðir betur hita en er dýrara og erfiðara í smíði, því eru álkassarnir oft dýrari.
Stßl og ABS plast
Litur ß kassa Svartur
StŠr­ kassa
Víddir kassa, dýpt, breidd og hæð mæld í centimetrum
355 mm (L) x 225 mm (W) x 180 mm (H)

Mitt svŠ­i

FrÚttir