Handhægur sjónvarpsflakkari sem er þægilegt að nota á ferðinni. Þegar verið er að nota hann til að flytja efni úr tölvu á hann eða af honum þá er ekki þörf fyrir að stinga honum í samband við rafmagn á meðan sem eykur á meðfærileikann. Styður allflestar gerðir mynd- hljóð og texta-skráa, þar með talið háskerpu efni.
kr. 25.000
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | TEC |
Tegundarheiti | HT-4475-2TB |
Tæknilegar upplýsingar | |
Stærðarform drifs Segir til um hvað stærðarform af drifum flakkarinn tekur. |
2.5" |
Tengiviðmót drifs Segir til um hvernig drif má tengja við flakkarann. |
SATA |
Tengiviðmót flakkara Segir til um hvernig flakkarinn getur tengst tölvu, ýmist er notað USB, FireWire eða útvært SATA tengi til þess. |
USB2.0 |
Hljóðskráastuðningur Listi yfir helstu skráarform fyrir hljóð sem margmiðunarhýsingin styður. |
MP3, WMA, AFE, FLAC, OGG, APE, AAC, AC3 & DTS |
Myndskráastuðningur Listi yfir þau skráarform fyrir myndefni sem margmiðlunarhýsingin styður. |
RVMB/R (RV8/9), H.263, H.264, (MOV, MP4, M4V), MPEG-1/2 (VOB), MPEG-4 (Xvid, DivX), WMV7/VC1, MKV, AVI, TS/TP, VOB, PMP & FLV |
Textastuðningur Myndir geta haft textaskrár sem hægt er að spila með þeim. |
SMI, ASS, SSA, SRT, SUB |
Vídeóútgangar | HDMI og AV |
Önnur tengi | USB2.0 OTG og SD-kortalesari |