< Flakkarar, hýsingar og dokkur

2TB TEC HT-4475 Sjónvarpsflakkari

2TB TEC HT-4475 Sjónvarpsflakkari

2.5" álhýsing, fjarstýring, HDMI og AV tengi

Handhægur sjónvarpsflakkari sem er þægilegt að nota á ferðinni. Þegar verið er að nota hann til að flytja efni úr tölvu á hann eða af honum þá er ekki þörf fyrir að stinga honum í samband við rafmagn á meðan sem eykur á meðfærileikann. Styður allflestar gerðir mynd- hljóð og texta-skráa, þar með talið háskerpu efni.

kr. 25.000

Uppselt Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiðandi TEC
Tegundarheiti HT-4475-2TB
Tæknilegar upplýsingar
Stærðarform drifs
Segir til um hvað stærðarform af drifum flakkarinn tekur.
2.5"
Tengiviðmót drifs
Segir til um hvernig drif má tengja við flakkarann.
SATA
Tengiviðmót flakkara
Segir til um hvernig flakkarinn getur tengst tölvu, ýmist er notað USB, FireWire eða útvært SATA tengi til þess.
USB2.0
Hljóðskráastuðningur
Listi yfir helstu skráarform fyrir hljóð sem margmiðunarhýsingin styður.
MP3, WMA, AFE, FLAC, OGG, APE, AAC, AC3 & DTS
Myndskráastuðningur
Listi yfir þau skráarform fyrir myndefni sem margmiðlunarhýsingin styður.
RVMB/R (RV8/9), H.263, H.264, (MOV, MP4, M4V), MPEG-1/2 (VOB), MPEG-4 (Xvid, DivX), WMV7/VC1, MKV, AVI, TS/TP, VOB, PMP & FLV
Textastuðningur

Myndir geta haft textaskrár sem hægt er að spila með þeim.

SMI, ASS, SSA, SRT, SUB
Vídeóútgangar HDMI og AV
Önnur tengi USB2.0 OTG og SD-kortalesari

Mitt svæði

Fréttir