< Fart÷lvur

Crown Vigorous X03 fart÷lvutaska/bakpoki

Crown Vigorous X03 fart÷lvutaska/bakpoki

Fyrir 15,6" fart÷lvur, bleikur

Góð fartölvutaska er höfuð atriði fyrir góða umgengni við fartölvuna. Hér er á ferðinni vönduð, frönsk hönnun með fóðruðum hólfum, mjúkum og breiðum axlarhlýfum, sér fóðringu til að verja bakið og vatnsvörðu ytra byrði. Bakpokinn skiptist upp í fjölskipt aðalhólf, með bandi með frönskum rennilás til að tjóðra fartölvuna og fjölskipt framhólf ásamt renndum vasa framan á pokanum, litlum rendum vasa ofan á boka og opnum vasa á hlið. Rennilásar á aðalhólfi, framhólfi og eru tvöfaldir og allir rennilásarnir eru með gúmmígripi.

kr. 5.500

Uppselt Prenta

Upplřsingar
Tegundarlřsing
Framlei­andi

Crown
Tegundarheiti Vigorous X03
Eiginleikar t÷lvu

Mitt svŠ­i

FrÚttir