< Heyrnatól & hljóđnemar

Somic MH438 heyrnatól

Somic MH438 heyrnatól

án hljóđnema, hönnuđ fyrir tónlistarunnendur

Létt og glæsileg heyrnatól sem eru, þrátt fyrir smæð sína, útbúin hágæða 40mm hljóðkeilum sem gefa skarpa og nákvæma svörun.

kr. 5.500

Kaupa Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi Somic
Tegundarheiti MH438
Eiginleikar
Tíđnisviđ heyrnatóla
Segir til um það á hvaða tíðnisviði heyrnatólin geta endurskapað hljóð með góðri nákvæmni.
20Hz - 20KHz
Litur/áferđ Steingrá/silfurgrá
Mótstađa heyrnatóla 32ohm
SPL (hljóđţrýstingur)
Segir til um hversu miklu hljóði heyrnatólin skila m.v. staðlað innmerki (1 Volt RMS á 1KHz tíðni).
94 ± 3dB
Annađ 1,8m snúra

Mitt svćđi

Fréttir