< Mýs

A4Tech G9-730FX ţráđlaus mús

A4Tech G9-730FX ţráđlaus mús

2000dpi, 5 hnappar, 2,4GHz, 10m drćgni, Nano sendir

Vönduð þráðlaus mús sem fellur vel í lófa. Tilvalin fyrir fólk með stórar hendur og einnig þá sem vilja hvíla hendina á músinni. Nýjasta tækni í ljósskynjun nemur hreyfingu á svo til öllum yfirborðum, jafnvel á mjög loðnu yfirborði.

kr. 5.000

Kaupa Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi A4tech
Tegundarheiti G9-730FX
Eiginleikar
Fjöldi hnappa
Flestar mýs hafa 3 hnappa en sumar mýs hafa auka flýtihnappa til að auka þægindi.
5
Skrunhjól
Flestar mýs í dag hafa skrunhjól sem er notað t.d. til að rúlla upp og niður efni í ritvinnsluforritum eða í vafra. Ennfremur eru sumar mýs með möguleika á færslu til hliðanna.
Skynjun fćrslu
Mýs nota ýmsar aðferðir til að nema færsluna, eldri mýs notuðu kúlu sem hreyfði til gataspjöld en í nýrri músum er notast við endurkast ljóss af yfirborðinu sem músin er á. Nýjustu mýs eru farnar að notast við leisigeisla til að auka enn á nákvæmnina. 
V-track
Tengiviđmót
Mýs eru gjarnan tengdar með PS/2 tengi eða USB tengi en einnig er nokkuð um að þær séu þráðlausar og þá er annaðhvort notast við Innrauðan geisla eða útvarpsbylgjur til að koma boðunum til skila.
USB2.0
Rafhlöđur
Í þráðlausar mýs þarf rafhlöður til að knýja þær þar sem þær fá ekki straum frá tölvunni.
1 x AA
Upplausn skynjara
Upplausn skynjara er mæld í punktum á tommu og segir til um hversu nákvæmlega músin getur numið hreyfingu.
2000dpi (breytileg)
Tíđni bođa

Sá fjöldi boða sem músin getur sent tölvunni á sekúndu. Þetta hefur áhrif á hversu snögg músin er að bregðast við hreyfingu. Athugið samt að mannshugurinn nemur tæplega töf upp á nokkrar millisekúndur.

125/250/500Hz
Litur Dökkgrá/svört

Mitt svćđi

Fréttir