< Heyrnatól & hljóđnemar

Somic MH463 heyrnatól

Somic MH463 heyrnatól

án hljóđnema, hönnuđ fyrir tónlistarunnendur

Ótrúlega hljómfögur og vönduð heyrnatól fyrir tónlistarunnendur. Þægileg og vönduð hönnun þar sem púðar ná umhverfis eyrun og leggja því ekki þrýsting á þau, bólstruð spöng sem dreyfir álaginu jafnt yfir höfuðið. Opin hönnun á skálunum gefa náttúrulegan hljóm og hljóðhimnurnar eru sérhannaðar til að skila kraftmiklu og þéttu hljóði þar sem sérhvert smáatriði í tónlistinni kemur fram. Falleg heyrnatól sem gefa dýrari heyrnatólum lítið eftir.

kr. 13.500

Kaupa Prenta

Upplýsingar
Tegundarlýsing
Framleiđandi Somic
Tegundarheiti MH463
Eiginleikar
Tíđnisviđ heyrnatóla
Segir til um það á hvaða tíðnisviði heyrnatólin geta endurskapað hljóð með góðri nákvæmni.
8Hz - 30KHz
Litur/áferđ Silfurgrá og svört međ rauđu ívafi.
Mótstađa heyrnatóla 45ohm
SPL (hljóđţrýstingur)
Segir til um hversu miklu hljóði heyrnatólin skila m.v. staðlað innmerki (1 Volt RMS á 1KHz tíðni).
93 ± 3dB
Annađ 1,6m snúra, mini-jack/Jack millistykki fylgir

Mitt svćđi

Fréttir