Fullkomið verkfæri fyrir hönnuði og þá sem er annt um únliðina sína.
kr. 13.500
Tegundarlýsing | |
---|---|
Framleiðandi | Logitech |
Tegundarheiti | Trackball M570 |
Eiginleikar | |
Fjöldi hnappa Flestar mýs hafa 3 hnappa en sumar mýs hafa auka flýtihnappa til að auka þægindi. |
5 |
Skrunhjól Flestar mýs í dag hafa skrunhjól sem er notað t.d. til að rúlla upp og niður efni í ritvinnsluforritum eða í vafra. Ennfremur eru sumar mýs með möguleika á færslu til hliðanna. |
Já |
Tengiviðmót Mýs eru gjarnan tengdar með PS/2 tengi eða USB tengi en einnig er nokkuð um að þær séu þráðlausar og þá er annaðhvort notast við Innrauðan geisla eða útvarpsbylgjur til að koma boðunum til skila. |
USB2.0 |
Rafhlöður Í þráðlausar mýs þarf rafhlöður til að knýja þær þar sem þær fá ekki straum frá tölvunni. |
1 x AA |
Litur | Dökkgrá/blá |