< A­rar t÷lvur

Texas Instrument TI-nspire CX CAS grafÝsk reiknivÚl

Texas Instrument TI-nspire CX CAS grafÝsk reiknivÚl

Me­ snertil og forriti til a­ tengja vi­ t÷lvu, 12 mßna­a ßbyrg­ ß rafhl÷­

Þetta er án efa rollsinn í reiknivélunum. Ótrúlegur fjöldi reikniaðgerða er hér í seilingarfjarlægð og er listin svo langur að hér myndi ekki rúmast nema agnarlítið brot af því sem er framkvæmanlegt með þessari græju. Tilvalin fyrir nemendur á hærri námsstigum og grúskara sem hafa þörf á að reikna erfið reiknidæmi á stuttum tíma. Forrit fylgir með sem leyfir þér að vinna með reiknivélina saman með tölvunni þinni og er m.a. hægt að vista upplýsingar í .xls formi fyrir töflureikna.  12 mánaða ábyrgð er á rafhlöðu.

kr. 27.500

Uppselt Prenta

Upplřsingar
Eiginleikar t÷lvu
Tegundarlřsing
Framlei­andi

Texas Instrument
Tegundarheiti

TI-nspire CX CAS Handheld

Mitt svŠ­i

FrÚttir