Frétt

Skjákortskrísa

30.01.2018

Vegna gríðarlegrar eftirspurnar á skjákortum til framleiðslu rafmynta er skortur á heimsvísu og skjákortsframleiðendur eru allir að skammta mjög naumt. Við höfum því neyðst til að taka upp skömmtun á skjákortum og munum við þangað til ástandið batnar einungis selja 1 kort á mann/tölvu. Við vonum að viðskiptavinir okkar skilji þessa ákvörðun.

Mitt svćđi

Fréttir