Frétt

Ryzen lentur

10.03.2017

Ryzen örgjörvar og móðurborð eru lent hjá okkur. Um er að ræða topp módelin sjálf, 1800X og 1700X og munum við bæta við ódýrari módelunum eftir því sem þau verða fáanleg. Einnig erum við með úrval af móðurborðum fyrir þá og mun það úrval aukast á komandi vikum.

Mitt svćđi

Fréttir